Þátttaka

Stefnt er að því að taka á móti fyrstu þátttakendum í september 2021.

 

Það fer eftir samningum við opinbera aðila hvernig þátttakendur verða valdir í Tækifærið. Fréttir af því verða sagðar hér um leið og eitthvað er ljóst.

Á meðan Tækifærið er enn á undirbúningsstigi væri gott að heyra í áhugasömum í tölvupósti á bjork@tækifærið.is.