Þátttaka

1. nóvember 2021 mun Tækifærið hefja starfsþjálfun í Borgarfirði. Fyrsti hópur verður þróunarhópur, einungis 6 þátttakendur og verður hópurinn starfandi í 6 vikur eða til 10. desember. 

 

Vinnumálastofnun mun gera samning við þátttakendur og Tækifærið um þessa starfsþjálfun. 

erik-mclean-RfkaDKptt-A-unsplash.jpg