top of page

Er Tækifærið fyrir þig?

Ef þú hefur verið atvinnulaus í talsverðann tíma og hefur litla formlega menntun þá er Tækifærið mögulega fyrir þig. Tækifærið fer fram á ensku og því þurfa þátttakendur að skilja og geta tjáð sig munnlega á því tungumáli. 

Þeir sem hafa áhuga á þátttöku skulu hafa samband við sinn ráðgjafa hjá Vinnumálastofnun, félagsþjónustu síns sveitarfélags eða hjá VIRK starfsendurhæfingu. 

Næstu námskeið Tækifærisins byrja í september 2023.

A og A í ræktinni.PNG
bottom of page