Þátttaka

Þróunarsjóður atvinnu og menntunar, sem greiðir fyrir tvö þróunarnámskeið árið 2022 gerir þá kröfu að þátttakendur hafi verið án atvinnu í allavega 12 mánuði. 

Þeir sem lokið hafa bótarétti sínum eða hafa hlutabótarétt og eru með fjárhagsaðstoð frá sveitarfélagi geta tekið þátt í Tækifærinu.

Þeir sem hafa áhuga á þátttöku skulu hafa samband við sinn ráðgjafa hjá Vinnumálastofnun og eða hjá félagsþjónustu síns sveitarfélags. 

 

Fyrsta námskeið vorið 2022 verður haldið í Reykjavík og Borgarfirði. Það mun fara fram á íslensku. 

 

Haustnámskeið 2022 mun líklega fara fram á sömu stöðum en bæði á íslensku ensku 

erik-mclean-RfkaDKptt-A-unsplash.jpg