Kynningarfundur miðvikudaginn 20. október kl. 13


Kynningarfundur fyrir væntanlega þátttakendur verður haldinn miðvikudaginn 27. október í Hamrinum, ungmennahúsi Hafnarfjarðar kl. 13. Einnig verður hægt að taka þátt í fjarfundi. 

Endilega sendið netpóst á bjorkvilhelms@gmail.com til að fá frekari upplýsingar eða hringið í síma 862-1302

Tækifærið er ný nálgun í starfsþjálfun, ætlað ungu fólki sem hefur lengi verið atvinnulaust og er með litla formlega menntun. Tækifærið mun starfa á grundvelli valdeflingar. Þátttakendur fá tækifæri til að þróa með sér seiglu og taka ábyrgð á eigin lífi. Þannig skapast möguleiki til endurkomu til virkrar þátttöku í samfélaginu.
Lögð er áhersla á atvinnutengingu að þjálfun lokinni.

dylan-gillis-KdeqA3aTnBY-unsplash.jpg

Tækifærið mun vinna á grundvelli Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.
Eitt af gildum þeirra er:
Skiljum engan eftir.

Hafðu samband!

Takk fyrir skeytið. Við höfum samband við fyrsta tækifæri!

kj-styles-eQ-8iUrb07g-unsplash.jpg