Outdoor Activities Handbook

Tækifærið í samvinnu við fimm samtök frá fimm Evrópulöndum var að gefa út handbók fyrir starfsfólk sem vinnur með jaðarsettu ungu fólki. Þetta er afrakstur verkefnisins Inside Out 2 sem þessi sex samtök unnu að með stuðningi Erasmus+ sjóði Evrópusambandsins. Handbókin lýsir í nákvæmdum skrefum nokkrum verkefnum sem bæði auka færni þátttakenda og eru inngildandi. Þá má vinna margvísleg ráð sem hafa ber í huga við inngildingu jaðarsetts ungs fólk sem við vinnum með, með aðferðum útivistar.

Handbókin er einungis gefin út rafrænt, en ef einhver óskar eftir prentaðri útgáfu þá látum við slíka drauma rætast.

Við mælum með snöggri eða ítarlegri yfirferð. Það er gott að kynna sér nýjar aðferðir til inngildingar.

Gjörið þið svo vel. SALTO-YOUTH - Toolbox - Manual for Youth Workers - Inside Out 2.0: Outdoor Education as a Tool for Integration and Skill Development

Next
Next

Næsta námskeið 12. janúar - 19. febrúar